Háteigsskóli

Sverrir Vilhelmsson

Háteigsskóli

Kaupa Í körfu

Tæplega 4.000 unglingar þreyttu samræmt próf í íslensku í gærmorgun en það var það fyrsta í röðinni af þeim fimm samræmdu prófum sem þreytt verða að þessu sinni. Prófin hafa reynst mörgum strembin í gegnum tíðina og þá borgar sig að vera sem best undirbúinn. Í upphafi prófs söfnuðu kennarar saman farsímum nemenda, svo að enginn yrði nú fyrir truflun meðan á prófinu stæði

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar