Rithöfundasambandið - hlaupið að Gljúfrasteini

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Rithöfundasambandið - hlaupið að Gljúfrasteini

Kaupa Í körfu

Efnt var til hátíðahalda víða um land í gær í tilefni af því að öld var liðin frá fæðingu Halldórs Laxness, hinn 23. apríl árið 1902. Rithöfundasambandið efndi m.a. til Laxness-boðhlaups frá fæðingarstað Halldórs á Laugavegi 32 að Gljúfrasteini.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar