Valskonur Reykjavíkurmeistarar

Valskonur Reykjavíkurmeistarar

Kaupa Í körfu

Valur tryggði sér Reykjavíkurmeistaratitil kvenna í knattspyrnu annað árið í röð í gærkvöld, þrátt fyrir ósigur gegn KR, 2:1, í lokaleik mótsins á gervigrasinu í Laugardal. Myndatexti: Rósa Júlía Steinþórsdóttir, fyrirliði Vals, með Reykjavíkurbikarinn sem hún veitti viðtöku í leikslok

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar