Skóli Ísaks Jónssonar

Sverrir Vilhelmsson

Skóli Ísaks Jónssonar

Kaupa Í körfu

Opið hús í tilefni 75 ára afmælis Skóla Ísaks Jónssonar Söngurinn samtvinnaður skólastarfinu YFIR tvö hundruð börn hefja upp rausn sína í samkomusal Skóla Ísaks Jónssonar í viku hverri. Þau byrja reyndar hvern dag á því að syngja í 20 mínútur, hver bekkur í sinni stofu. Þessari hefð í Ísaksskóla hefur verið haldið í heiðri frá stofnun hans, árið 1926, en í ár fagnar skólinn 75 ára afmæli sínu. MYNDATEXTI. Afmælisgestir heimsóttu börnin í kennslustofurnar þar sem ýmist var verið að lesa, skrifa eða reikna. (Skóli Ísaks Jónssonar 75 ára )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar