Mosfellsbær - Smábátafélag

Mosfellsbær - Smábátafélag

Kaupa Í körfu

Stofnfundur Smábátafélags Vilja siglingaaðstöðu á Blikastaðanesi "SIGLINGAAÐSTAÐA er inni á núgildandi aðalskipulagi en í tillögum að nýju skipulagi sem nú er í auglýsingu, er hún farin út og í staðinn kominn golfvöllur," segir Lárus Einarsson, formaður Smábátafélags Mosfellsbæjar. Morgunblaðið/Kristinn Magnús Guðmundsson var meðal þeirra sem tóku til máls við stofnun Smábátafélags Mosfellsbæjar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar