Víðavangshlaup ÍR

Sverrir Vilhelmsson

Víðavangshlaup ÍR

Kaupa Í körfu

Alls tóku 223 þátt í víðavangshlaupi ÍR sem haldið var í 87. skiptið í miðborginni í dag. Sveinn Margeirsson, Tindastóli, kom fyrstur í mark og hlaup hann fimm kílómetrana á 15 mínútum og þremur sekúndum. Rannveig Oddsdóttir kom fyrst kvenna í mark og hlaup hún sprettinn á 18 mínútum og 35 sekúndum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar