Söngskólinn í Reykjavík

Sverrir Vilhelmsson

Söngskólinn í Reykjavík

Kaupa Í körfu

Söngvarar og aðstandendur sýningar Nemendaóperunnar á Tíu ástríðuþrungnum óperudropum. Sýnt verður í sal skólans. TÍU ástríðuþrungnir óperudropar er heiti sýningar Nemendaóperu Söngskólans í Reykjavík. Frumsýning verður í dag í sal skólans, Smáranum. Þetta er 16. verkefni Nemendaóperunnar, en hún hefur starfað á vegum Söngskólans frá árinu 1982.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar