Opið hús í Lágafellsskóla og Varmárskóla

Jim Smart

Opið hús í Lágafellsskóla og Varmárskóla

Kaupa Í körfu

Sumri fagnað með skrúðgöngum og skemmtunum LANDSMENN fögnuðu sumri á sumardeginum fyrsta með skrúðgöngum og skemmtunum víða um land þrátt fyrir kuldakast og vetrarlegt veður víðast hvar./Í leik- og grunnskólum Mosfellsbæjar voru sýnd verk barna og ungmenna sem unnin voru í tengslum við 100 ára afmæli Halldórs Laxness. MYNDATEXTI: Börn sýndu verk í Lágafellsskóla og Varmárskóla í Mosfellsbæ sem þau hafa unnið í tengslum við 100 ára afmæli Halldórs Laxness. Nokkur börn lásu einnig upp úr verkum skáldsins fyrir fjölda hátíðargesta. Laxness

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar