Skátar mynda fánaborg við Hallgrímskirkju

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Skátar mynda fánaborg við Hallgrímskirkju

Kaupa Í körfu

Sumri fagnað með skrúðgöngum og skemmtunum LANDSMENN fögnuðu sumri á sumardeginum fyrsta með skrúðgöngum og skemmtunum víða um land þrátt fyrir kuldakast og vetrarlegt veður víðast hvar. MYNDATEXTI: Skátamessa fór fram í Hallgrímskirkju. Skátar mynduðu fánaborg fyrir framan kirkjuna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar