Húsdýragarður - Sumardagurinn fyrsti

Jim Smart

Húsdýragarður - Sumardagurinn fyrsti

Kaupa Í körfu

Sumri fagnað með skrúðgöngum og skemmtunum LANDSMENN fögnuðu sumri á sumardeginum fyrsta með skrúðgöngum og skemmtunum víða um land þrátt fyrir kuldakast og vetrarlegt veður víðast hvar./Í höfuðborginni lögðu margir leið sína í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn í Laugardal þar sem var skipulögð skemmtidagskrá fram eftir degi. MYNDATEXTI: Fjöldi manns lagði leið sína í Fjölskyldugarðinn og húsdýragarðinn í Laugardal.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar