Fimleikafélagið Björk fær nýtt íþróttahús
Kaupa Í körfu
Nýtt íþróttahús Bjarkanna NÝTT íþróttahús fimleikafélagsins Bjarkanna í Hafnarfirði var formlega tekið í notkun í gær að viðstöddu fjölmenni, en húsið er sérstaklega hannað fyrir fimleika. Húsið er reist í einkaframkvæmd, en það er Nýsir hf. sem er eigandi hússins. Framkvæmdir hófust í október í haust, en það er Ístak sem byggði húsið. Fimleikafélagið Björk varð 50 ára á síðasta ári og var þá tekin fyrsta skóflustungan að húsinu. Við opnunina í gær færði Magnús Gunnarsson, bæjarstjóri, Þorgerði M. Gísladóttur, einum af stofnendum félagsins og brautryðjanda í fimleikum, Önnu Maríu Valtýsdóttur, formanni félagsins, og Hlín Árnadóttir, aðalþjálfara, þakkir fyrir þeirra framlag til fimleika í Hafnarfirði.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir