Barnavinafélagið Sumargjöf - Rannsóknarstyrkir

Sverrir Vilhelmsson

Barnavinafélagið Sumargjöf - Rannsóknarstyrkir

Kaupa Í körfu

Sumargjöf veitir rannsóknastyrki FJÓRTÁN umsóknir bárust Barnavinafélaginu Sumargjöf um styrki til framhaldsnáms eða rannsókna, en styrkirnir voru auglýstir í janúar. Eftir að hafa farið yfir umsóknirnar var það niðurstaða stjórnar félagsins að veita að þessu sinni þrjá styrki, sem afhentir voru í Grænuborg í gær. MYNDATEXTI: Frá afhendingu rannsóknastyrkja Barnavinafélagsins Sumargjafar. Frá vinstri: Jóhanna Einarsdóttir, Anh-Dao Tran, Jón Freyr Þórarinsson, formaður félagsins, Gísli Baldursson og Páll Magnússon. Barnavinafélagið Sumargjöf afhendir styrki til rannsókna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar