SUS setur upp skuldaklukku

Sverrir Vilhelmsson

SUS setur upp skuldaklukku

Kaupa Í körfu

SUS setur upp skuldaklukku UNGIR sjálfstæðismenn í Reykjavík settu í gær af stað það sem þeir kalla Skuldaklukku borgarinnar en hún á að sýna skuldaaukningu Reykjavíkur eins og hún er í rauntíma. MYNDATEXTI. Klukkan mun tifa fram að kosningum en það eru ungir sjálfstæðismenn sem standa að klukkunni. F.v.: Helga Árnadóttir, Björgvin Guðmundsson og Ingi Hrafn Óskarsson. ( Ungir sjálfstæðismenn setja upp skuldasjónvarp í Kringlunni. Ingi Hrafn, Björgvin Guðmundsson og Helga Árnadóttir )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar