Vatnsrennibraut í Grafarvogi
Kaupa Í körfu
Ný vatnsrennibraut tekin í notkun "ÞAÐ er eins og að renna sér í gegnum regnbogann eða vera á diskóteki að fara niður nýju vatnsrennibrautina okkar," segir Alfreð Alfreðsson, laugarvörður í Grafarvogslaug, en ný vatnsrennibraut var formlega opnuð af Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur borgarstjóra á sumardaginn fyrsta. "Rennibrautin er rúmlega 50 metra langt svarthol, en á nokkurra metra kafla kemur mikil litadýrð í brautina," segir Alfreð. Þá var einnig opnuð ný útilaug, 12 metra barnalaug með barnarennibraut. MYNDATEXTI. Svarthol eða diskótek? Börnin létu vel af nýju brautinni, enda spennandi að koma úr niðamyrkri á fleygiferð og þeysast undir regnbogann í 50 metra langri brautinni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir