Uppskeruhátíð bráðgerra barna

Sverrir Vilhelmsson

Uppskeruhátíð bráðgerra barna

Kaupa Í körfu

Uppskeruhátíð bráðgerra barna var haldin í Réttarholtsskóla í gær. Mátti þar sjá afrakstur þeirra barna sem tekið hafa þátt í verkefninu "Bráðger börn - verkefni við hæfi" og sótt námskeið við Háskóla Íslands. Myndatexti: Hér má sjá Geir Guðbrandsson leggja lokahönd á verkefni svokallaðs jarðskjálftahóps.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar