Heiðmörk við Rauðhóla - Vegaframkvæmdir

Þorkell Þorkelsson

Heiðmörk við Rauðhóla - Vegaframkvæmdir

Kaupa Í körfu

Heflað í holurnar á Heiðmerkurvegi HEIÐMERKURVEGUR sem var orðinn mjög holóttur á köflum var heflaður í vikunni en Vegagerðin hyggst í bráð ekki leggja í viðamikið viðhald á veginum þar sem leggja á nýjan veg./Vignir segir að vegakerfi Heiðmerkur sé að öðru leyti í ágætis lagi en það er að mestu í umsjón Gatnamálastjórans í Reykjavík. Þeir eru þó holóttir eins og gengur um malarvegi á vorin. ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar