Opnunarkvöld jaðardaga Nýlistasafnið Vatnsstíg 3b

Þorkell Þorkelsson

Opnunarkvöld jaðardaga Nýlistasafnið Vatnsstíg 3b

Kaupa Í körfu

Jaðardögum 2002 slitið í kvöld Tónlistin tilreynd UNDANFARNA daga hefur tónlistarhátíðin Jaðardagar 2002 - hátíð helguð tilraunum í tónlist farið fram í gamla Nýlistasafninu, Vatnsstíg 3b. Hátíðin var opnuð síðasta miðvikudag með kvöldi djassklúbbsins Ormslev þar sem Curver, Hrafn Ásgeirsson, Burkni og tilrauna-djasssveitin Anus léku sér með jaðardjass. MYNDATEXTI: Guðmundur Steinn Gunnarsson, eða "Burkni", við störf.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar