Dansæfing Borgarleikhúsið

Þorkell Þorkelsson

Dansæfing Borgarleikhúsið

Kaupa Í körfu

Nýtt dansleikhús, sem skapar ný tækifæri fyrir þann fjölda dansara og danshöfunda, sem búa hér á landi, hefur starfsemi með sýningu í Borgarleikhúsinu. Myndatexti: Einbeitnin skín úr andliti Sigríðar Soffíu Níelsdóttur, eins af dönsurum í verki Jóhanns Freys Björgvinssonar, 8Villt, á æfingu í vikunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar