Dansæfing Borgarleikhúsið

Þorkell Þorkelsson

Dansæfing Borgarleikhúsið

Kaupa Í körfu

Nýtt dansleikhús, sem skapar ný tækifæri fyrir þann fjölda dansara og danshöfunda, sem búa hér á landi, hefur starfsemi með sýningu í Borgarleikhúsinu. Myndatexti: Þau Irma Gunnarsdóttir, Jóhann Freyr Björgvinsson og Katrín Ingvadóttir ríða á vaðið sem danshöfundar hjá hinu nýstofnaða Dansleikhúsi. Verk eftir þau verða frumsýnd annað kvöld á stóra sviði Borgarleikhússins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar