SHS opnar nýja slökkvistöð í Hafnarfirði

Morgunblaðið/Júlíus

SHS opnar nýja slökkvistöð í Hafnarfirði

Kaupa Í körfu

Fjölmenni við opnun slökkvistöðvar NÝ slökkvistöð Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins að Skútahrauni í Hafnarfirði var opnuð á laugardag. Við sama tækifæri var nýr og glæsilegur tækjabíll Slökkviliðsins kynntur til sögunnar. enginn myndatexti ( Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins opnaði nýja slökkvistöð í Skútahrauni í Hafnarfirði á laugardag. Á sunnudag var almenningi boðið að koma og skoða nýju stöðina. Mikill fjöldi fólks lagði leið sína til þess að skoða húnæði, tæki og búnað hinnar nýju slökkvistöðvar )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar