SHS opnar nýja slökkvistöð í Hafnarfirði

Morgunblaðið/Júlíus

SHS opnar nýja slökkvistöð í Hafnarfirði

Kaupa Í körfu

Fjölmenni við opnun slökkvistöðvar NÝ slökkvistöð Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins að Skútahrauni í Hafnarfirði var opnuð á laugardag. Við sama tækifæri var nýr og glæsilegur tækjabíll Slökkviliðsins kynntur til sögunnar. ........... Á myndinni má sjá Magnús Gunnarsson, bæjarstjóra Hafnarfjarðar, Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur borgarstjóra og Jóhann Sigurjónsson, bæjarstjóra í Mosfellsbæ munda skærin til að klippa á vígsluborðann á laugardag. ( Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins opnaði nýja slökkvistöð í Skútahrauni í Hafnarfirði á laugardag. Bæjarstjórar sveitarfélaganna er standa að SHS klipptu á borða við vígslu stöðvarinnar. Þá var einnig tekinn í notkun nýr dælubíll sem staðsettur verður í hinni nýju stöð. Nýji bíllinn er af Scaniagerð og var innréttaður hjá MT bílum á Ólafsvík. )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar