Sleppum fordómum

Sverrir Vilhelmsson

Sleppum fordómum

Kaupa Í körfu

Vitundarvakning Landlæknisembættisins og Geðræktar um fordóma Opinská umræða um fordóma er allra hagur NÆSTU vikur standa fjölmörg félagasamtök fyrir vitundarvakningu um fordóma. Ætlunin er að vekja fólk til umhugsunar um eigin fordóma, eðli þeirra, orsakir og afleiðingar. MYNDATEXTI. Fulltrúar nokkurra þeirra aðila sem að átakinu Sleppum fordómum standa kynntu átakið á fundi í gær. F.v. Gunnar Kvaran frá Skeljungi, Sigrún Árnadóttir frá Rauða krossi Íslands, Arnþór Helgason frá Öryrkjabandalagi Íslands, Sigurður Guðmundsson landlæknir, Héðinn Unnsteinsson frá Geðrækt, Jóna Hrönn Bolladóttir miðborgarprestur og Sara Dögg Jónsdóttir frá Samtökunum '78.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar