Borgartún 6 - Umferðarráð veitir tvö gullmerki

Jim Smart

Borgartún 6 - Umferðarráð veitir tvö gullmerki

Kaupa Í körfu

Tveir sæmdir gullmerki Umferðarráðs GULLMERKI Umferðarráðs var veitt við hátíðlega athöfn nýlega en tilgangur þess er að heiðra menn fyrir mikil og góð störf að umferðaröryggismálum. Merkið hlutu þeir Ólafur W. Stefánsson, sem setið hefur í Umferðarráði frá stofnun þess árið 1969, og Þórhallur Ólafsson, sem hefur verið formaður ráðsins síðastliðin tíu ár eða frá 1992 til 1. mars síðastliðinn. Hófið var haldið í Borgartúni 6 þar sem Óli H. Þórðarson, framkvæmdastjóri Umferðarráðs, sæmdi þá félaga merkinu. Á myndinni eru frá vinstri Ólafur, Óli og Þórhallur. EKKI ANNAR TEXTI

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar