Haukar -Stjarnan 19:18
Kaupa Í körfu
Herbragð Hauka heppnaðist í gærkvöldi er Stjörnustúlkur mættu í Hafnarfjörðinn til fimmta úrslitaleiks liðanna þegar "indjána"vörn liðsins náði að halda nægilega vel aftur af skyttum Garðbæinga. En það mátti ekki miklu muna því aðeins eitt mark skildi liðin að áður en yfir lauk og með 19:18 sigri tókst Haukum að verja Íslandsmeistaratitil sinn í stórskemmtilegum spennuleik. Myndatexti: Harpa Melsted, fyrirliði Hauka, og Thelma Árnadóttir hlaupa sigurhringinn með Íslandsbikarinn í leikslok á Ásvöllum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir