Haukar -Stjarnan 19:18

Haukar -Stjarnan 19:18

Kaupa Í körfu

Haukar unnu Stjörnuna, 19:18, í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil kvenna í handknattleik á heimavelli á Ásvöllum í gærkvöldi. Það ríkti svo sannarlega sigurgleði í herbúðum liðsins enda er þetta annað árið í röð og í þriða sinn á síðustu fjórum árum sem liðið stendur uppi sem sigurvegari á Íslandsmótinu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar