Kraftlyftingar

Sverrir Vilhelmsson

Kraftlyftingar

Kaupa Í körfu

Bjallan glumdi ellefu sinnum við mikinn fögnuð viðstaddra í sýningarsal B&L á laugardaginn þegar fram fór Íslandsmeistaramótið í kraftlyftingum því hver hringing merkti að Íslandsmet væri fallið. Myndatexti: Auðunn Jónsson lyfti samtals 1.030 kílóum á Íslandsmótinu um helgina og er það mesta þyngd sem Íslendingur hefur lyft.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar