Kraftlyftingar

Sverrir Vilhelmsson

Kraftlyftingar

Kaupa Í körfu

Ég ætlaði að slá met í öllum flokkum, sérstaklega í hnébeygjunni en það gekk ekki svo ég er ekki mjög kát," sagði Jóhanna Eyvindsdóttir, sem tvíbætti Íslandsmetin í bekkpressu og réttstöðulyftu á Íslandsmótinu í kraftlyftingum. Myndatexti: Jóhanna Eyvindsdóttir gerði það gott á Íslandsmótinu í kraftlyftingum þegar hún bætti öll Íslandsmetin í sínum flokki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar