Þorbjörg og Ásmundur

Þorbjörg og Ásmundur

Kaupa Í körfu

Þorbjörg Pálsdóttir og Ásmundur Ásmundsson, félagar í Myndhöggvarafélaginu í Reykjavík, sýna verk sín um þessar mundir á Kjarvalsstöðum. Tilefni sýningarinnar er 30 ára afmæli félagsins, en Þorbjörg er elsti meðlimur félagsins og Ásmundur sá yngsti. Myndlatexti: Þorbjörg og Ásmundur og fleira fólk

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar