Benidorm
Kaupa Í körfu
SJALDAN hefur úrval ferða um páska verið jafnfjölbreytt og í ár. Forsvarsmönnum ferðaskrifstofa ber saman um að vinsældir páskaferða fari vaxandi og benda á að margir sjái sér hag í að fara á þessum tíma þar sem ekki þurfi að eyða of mörgum frídögum í ferðalagið. Leiðir liggja í allar áttir, til borga eins og Kaupmannahafnar, Manchester, Dublin, Parísar, Amsterdam, Prag, Helsinki og London eða í sólina á Spáni, í Karíbahafi, á Flórída, í Portúgal, Grikklandi eða á Kýpur. Þá eru ótaldir framandi staðir eins og Kína, Balí og Taíland myndatexti: Íslendingar geta valið um sólarstrendur í apríl og farið til Benidorm, Flórída, Mallorca, Kanaríeyja, Máritíus, Balí, Kýpur, Krítar, Portúgal eða Costa del Sol svo nokkur dæmi séu tekin. 'Spánarsól . Fólk í sólbaði á strönd
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir