1. Maí í Reykjavík 2002

1. Maí í Reykjavík 2002

Kaupa Í körfu

Milli 10 og 15 þúsund manns á útifundi stéttarfélaganna LÖGREGLAN í Reykjavík telur að milli 10 og 15 þúsund manns hafi tekið þátt í kröfugöngu og útifundi stéttarfélaga í Reykjavík í gær, á baráttudegi verkalýðsins. MYNDATEXTI. Frá útifundinum á Ingólfstorgi í Reykjavík en þar var mikill mannfjöldi saman kominn í gær. ( Útifundur og mótmælaganga í Reykjavík að tilefni dagsins )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar