Heimsókn frá Ártúnsskóla

Ásdís Ásgeirsdóttir

Heimsókn frá Ártúnsskóla

Kaupa Í körfu

Dagblöð í skólum Heimsókn frá Ártúnsskóla HINIR hressu 7. bekkir HG og HD í Ártúnsskóla litu inn á Morgunblaðinu um daginn til að fræðast frá fyrstu hendi um verklag við gerð dagblaða og starfsemi Morgunblaðsins almennt. Í þeim tilgangi horfðu þau á kynningarmynd um blaðið í sýningarsal Morgunblaðshússins og fóru síðan í skoðunarferð um húsakynnin undir leiðsögn starfsmanns. Krakkarnir heita Ásdís, Björn, Bryndís, Egill, Erna, Friðrik, Hannes, Hildur, Hreinn, Katrín, Oddur, Perla, Sigtryggur, Sunna, Thelma, Anna, Anton, Arna, Árni, Ástríður, Birkir, Björn Orri, Fannar, Finnur, Jóhann, Kristbjörg, María, Rúnar, Sesselja, Sveinn og Tinna. Bestu þakkir fyrir komuna, krakkar!

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar