Skóflustunga - Arnarás 14-16 Garðabæ

Sverrir Vilhelmsson

Skóflustunga - Arnarás 14-16 Garðabæ

Kaupa Í körfu

Skóflustunga tekin að leiguíbúðum SKÓFLUSTUNGA var tekin að fjölbýlishúsinu við Arnarás 14 -16 í Garðabæ á mánudag en þar verða reknar leiguíbúðir. Er þetta í fyrsta sinn sem bæjaryfirvöld þar setja skilyrði við úthlutun lóðar, um að byggðar verði á henni almennar leiguíbúðir. MYNDATEXTI: María Richter, framkvæmdastjóri Arnaráss, og Ásdís Halla Bragadóttir bæjarstjóri taka fyrstu skóflustunguna að fjölbýlishúsinu. Skóflustunga Garðabæ

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar