Félag íslenskra tónlistarmanna

Félag íslenskra tónlistarmanna

Kaupa Í körfu

FÍT veitir styrki Á AÐALFUNDI Félags íslenskra tónlistarmanna sem haldinn var á dögunum voru veittir þrír styrkir úr Hljómdiskasjóði félagsins. Styrki hlutu Camilla Söderberg, blokkflautuleikari, til að hljóðrita íslenska samtímatónlist, Nína Margrét Grímsdóttir, píanóleikari, til að hljóðrita öll píanóverk Sveinbjörns Sveinbjörnssonar og Marta Guðrún Halldórsdóttir, söngkona og Örn Magnússon, píanóleikari til hljóðritunar á klassískum ljóðasöngvum. MYNDATEXTI. Styrkþegarnir ásamt Margréti Bóasdóttur, formanni FÍT.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar