Sellófon

Jim Smart

Sellófon

Kaupa Í körfu

LEIKLIST - Hermóður og Háðvör Ofurkona í ati SELLÓFON .............. ÞAÐ ER "súperkonu-syndrómið" sem fær á baukinn í þessum nýja einleik eftir Björk Jakobsdóttur leikkonu. Verkið kallast Sellófon og vísar titillinn til þess að hin örþreytta tveggja barna útivinnandi móðir, sem leikurinn fjallar um, ákveður að reyna að hressa upp á kynlífið með því að freista eiginmannsins innvafin í sellófon, samkvæmt ráði dömublaðanna. MYNDATEXTI. "Björk Jakobsdóttir á stjörnuleik," segir í leikdómi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar