Nemendur úr Heiðarskóla

Nemendur úr Heiðarskóla

Kaupa Í körfu

Á söguslóðum Engla alheimsins NEMENDUR tíunda bekkjar Heiðarskóla í Keflavík voru í námsferð í Reykjavík í gær, meðal annars til að kynna sér sögustaði skáldsögu Einars Más Guðmundssonar, Engla alheimsins, og samnefndrar kvikmyndar Friðriks Þórs Friðrikssonar. Lauk ferðinni í Grillinu á Hótel Sögu þar sem Einar Már og Ingvar E. Sigurðsson, aðalleikari í kvikmyndinni, ræddu við nemendur MYNDATEXTI. Nemendur og kennarar Heiðarskóla ræða við Ingvar E. Sigurðsson leikara og Einar Má Guðmundsson rithöfund í Grillinu. ( Nemendur úr Heiðarskóla í Keflavík á Söguslóð Engla Alheimsins )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar