Einar Gylfason

Jim Smart

Einar Gylfason

Kaupa Í körfu

Galdurinn við gott nafnspjald Tveir menn slíta tali: A: Má ég svo ekki hringja í þig út af samningnum? B: Jú, alveg sjálfsagt, símanúmerið er hér á nafnspjaldinu. Nafnspjaldið sem kom Einari Gylfasyni, grafískum hönnuði, í bókina The best of business card design 5, sem gefin er út af Rockport-útgáfunni í Massachusetts, er þykkara en menn eiga að venjast og með rúnuðum hornum. MYNDATEXTI: Einar Gylfason er grafískur hönnuður hjá Góðu fólki - McCann-Erickson, en hefur að auki starfað við hönnun í Bandaríkjunum. "Að komast í Rockport-bókina er ákveðin viðurkenning fyrir mig, en ekki síður góð auglýsing fyrir stofuna - sem er auðvitað fínt."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar