Sundfatnaður

Sundfatnaður

Kaupa Í körfu

90% íhaldssemi í litum HEIT SUMARSÓL, tært sundlaugarvatn, stæltir kroppar og flott sundföt. Hver er ekki farinn að láta sig dreyma um ekta íslenska sundlaugarstemmningu á sólríkum degi? Ekki er heldur seinna vænna en að huga að sunddótinu. MYNDATEXTI: Hin hefðbundna skálmalausa sundskýla hefur verið á undanhaldi síðustu ár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar