Viðskiptahugbúnaður þýddur á íslensku

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Viðskiptahugbúnaður þýddur á íslensku

Kaupa Í körfu

Viðskiptahugbúnaður þýddur á íslensku SKÝRR hf. og Þýðingarsetur Háskóla Íslands hafa gert með sér samstarfssamning um þýðingu á viðskiptahugbúnaðinum Oracle e-Business suite. Þessi samningur tryggir notendum Oracle viðskiptalausna hér á landi íslenskt notendaviðmót. MYNDATEXTI. Páll Skúlason, rektor Háskóla Íslands, og Hreinn Jakobsson, forstjóri Skýrr, handsöluðu þýðingarsamninginn í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar