Samkeppni um miðbæ Garðabæjar

Samkeppni um miðbæ Garðabæjar

Kaupa Í körfu

Niðurstöður kynntar í samkeppni um miðbæinn Nýbyggingar, göngugata og bæjartorg KANON-arkitektar ehf. hlutu fyrstu verðlaun í samkeppni um miðbæ Garðabæjar en úrslit í samkeppninni voru tilkynnt á þriðjudag. Segir í umsögn dómnefndar að tillagan beri vott um hugkvæmni og framsækni. MYNDATEXTI. Hugmyndir þeirra sem sendu inn tillögur og niðurstöður í samkeppninni voru kynntar á Garðatorgi á þriðjudag en alls bárust ellefu tillögur í samkeppnina. ( Hugmyndir kynntar og úrslit kynnt )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar