Vímulaus æska

Sverrir Vilhelmsson

Vímulaus æska

Kaupa Í körfu

Foreldrum hefur í auknum mæli verið hótað við innheimtu á fíkniefnaskuldum Neitið að borga og kærið til lögreglu SÍFELLT meira ber á því að foreldrum sé hótað öllu illu borgi þeir ekki fíkniefnaskuldir barna sinna. Skilaboð Vímulausrar æsku og lögreglunnar eru skýr. MYNDATEXTI: Fundarmenn voru sammála um að ekki mætti láta undan hótunum. Valdimar Jóhannesson lengst frá hægri vantar nöfn

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar