Sinubruni í Eilífsdal
Kaupa Í körfu
Bjarga tókst sumarbústöðum í sinubruna TVEIR hektarar af grónu landi í Eilífsdal norðan Esjunnar urðu eldi að bráð í gær en ekkert tjón varð á sumarbústöðum sem eru á svæðinu./Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins fékk tilkynningu um eldinn klukkan rúmlega 13 og voru þrír slökkviliðsbílar sendir á vettvang. Mannskapur var einnig ræstur út frá Kjósarsveit og Kjalarnesi. Sinubruninn var þá mikill og nálgaðist ískyggilega þrjá sumarbústaði sem voru í umtalsverðri hættu en þeim tókst að bjarga. Kjarrgróður virðist hafa sloppið að mestu en ung grenitré brunnu. ENGINN MYNDATEXTI.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir