Hafnarhúsið málverk hengt upp

Hafnarhúsið málverk hengt upp

Kaupa Í körfu

SENN líður að Listahátíð í Reykjavík en í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsi er verið að undirbúa viðamestu myndlistarsýningu hátíðarinnar, Mynd, íslensk samtímalist, sem verður opnuð sunnudaginn 12. maí. Á myndinni er listamaðurinn Bjarni Sigurbjörnsson ásamt aðstoðarmönnum að reisa upp verk sitt, Óskilgreint - ekkert, sem er rúmir átta metrar á hæð og fjórir metrar á breidd. Verkið er olíumálað plexigler en vegna stærðarinnar mun það standa úti í porti Hafnarhússins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar