Adrenalín gegn rasisma
Kaupa Í körfu
UM 30 unglingar, nýbúar og "síbúar", eins og stóð í tilkynningu frá hópnum, lögðu af stað í adrenalínferð gegn rasisma frá Austurbæjarskóla í gær. Ætlunin var að fara í hellaskoðunarferð á Snæfellsnes, siglingu út í Flatey á Breiðafirði, í veiðiferð o.fl. Þá gistu ungmennin í Stykkishólmi. Markmið ferðarinnar mun hafa verið "að gefa nýjum Íslendingum stökkpall inn í íslenska unglingamenningu og upprunalegum Íslendingum tækifæri til að auka víðsýni sína". Með í för voru ungir kvikmyndagerðarmenn sem munu vinna heimildarmynd um ferð hópsins sem nota á í forvarnarstarfi í grunnskólum og víðar. Ferðin var skipulögð af Miðborgarstarfi KFUM&K í samvinnu við Laugarneskirkju, nýbúadeild Austurbæjarskóla, félagsmiðstöðina Þróttheima og fleiri aðila.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir