Alþingi á síðsta starfsdegi

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Alþingi á síðsta starfsdegi

Kaupa Í körfu

Helgi Bernódusson, Halldór Blöndal og Sigurður Jónsson fara yfir niðurstöðu atkvæðagreiðslunnar. FRUMVARP sjávarútvegsráðherra, Árna M. Mathiesen, um breytingar á lögum um stjórn fiskveiða var samþykkt sem lög frá Alþingi í gær en í þeim er m.a. kveðið á um að lagt verði 9,5% veiðigjald á handhafa aflaheimilda. Var frumvarpið samþykkt með 29 atkvæðum þingmanna stjórnarflokkanna gegn 23 atkvæðum þingmanna stjórnarandstöðunnar auk þingmanns Sjálfstæðisflokksins af Vestfjörðum, Einars Odds Kristjánssonar. Einar Oddur sagði í atkvæðagreiðslu um frumvarpið að með lögfestingu þess væri formlega verið að setja auðlindaskatt á íslenskan sjávarútveg. Taldi hann það óhappaverk

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar