Leikskólinn Mánabrekka
Kaupa Í körfu
"Hver er að trampa á brúnni minni?" æpti tröllið á geithafurinn þegar krakkarnir á Mánabrekku voru með samverustund í gær. ELLEFU umhverfis- og náttúruverndarsamtök veittu leikskólanum Mánabrekku á Seltjarnarnesi viðurkenningu fyrir störf að verndun umhverfis og náttúruvernd á degi umhverfisins þann 26. apríl síðastliðinn. Segir í fréttatilkynningu frá Seltjarnarnesbæ að stefna leikskólans hafi frá upphafi verið umhverfis- og náttúruvernd. Leitast sé við að flétta stefnuna inn í allt starfið með börnunum, t.d. með endurvinnslu, flokkun á sorpi, heimajarðgerð, pappírsgerð, ræktun, náttúruupplifunum og beinni fræðslu inni og úti í vettvangsferðum o.fl. Þá lúti öll innkaup, endurnýting, þvottar, hreinsiefni, þrif og umgengni við hús og húsbúnað sömu lögmálum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir