Sindrastál

Sverrir Vilhelmsson

Sindrastál

Kaupa Í körfu

Búið er að rífa Sindrastálsskemmuna í Borgartúni og er nú auður byggingarreitur þar sem hún stóð. frétt: BRETTAFÉLAG Reykjavíkur er nú aftur á vergangi með starfsemi sína eftir að eigandi gömlu Sindrastálsskemmunnar í Borgartúni sagði upp leigusamningi við það og reif húsið en félagið var með hjólabrettaaðstöðu þar. Aðstoðaframkvæmdastjóri Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur segir þó þá fjármuni sem borgin lagði til starfseminnar ekki hafa farið forgörðum þar sem búnaður félagsins sé geymdur á vísum stað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar