Hængsmót

Kristján Kristjánsson

Hængsmót

Kaupa Í körfu

Hængur Hængsson verndari Hængsmótsins heilsar upp á þátttakendur við setningu mótsins í Íþróttahöllinni í gær en Hængur fagnaði 10 ára afmæli á þessum tímamótum. frétt: ÁRLEGT Hængsmót, sem Lionsklúbburinn Hængur stendur að, hófst í Íþróttahöllinni á Akureyri í gær en mótið er nú haldið í 20. sinn. Þetta er jafnframt Íslandsmót í sveitakeppni í boccia. Auk Íslandsmótsgreinanna verður keppt í opnum flokki í boccia, bogfimi, borðtennis og lyftingum. Keppendur eru 310 talsins og koma þeir af öllu landinu, en þetta er fjölmennasta Hængsmótið til þessa.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar