Alþingi á síðsta starfsdegi 2002

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Alþingi á síðsta starfsdegi 2002

Kaupa Í körfu

Halldór Blöndal, forseti Alþingis, lýsir yfir að frumvarp sjávarútvegsráðherra, þar sem m.a. er gert ráð fyrir auðlindagjaldi, sé orðið að lögum. ALÞINGI samþykkti í gær frumvarp Árna M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra um breytingar á lögum um stjórn fiskveiða. Í frumvarpinu er m.a. kveðið á um að lagt verði 9,5% aflagjald á handhafa aflaheimilda. Ákvæði laganna taka gildi í áföngum á árunum 2004 til 2009 og hækkar gjaldið úr 6% í 9,5% af aflaverðmæti að frádregnum olíu-, rekstrar- og launakostnaði á því tímabili

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar