Ólafur B. Guðmundsson

Ólafur B. Guðmundsson

Kaupa Í körfu

Sumir áhugamenn um garðyrkju eru öðrum slyngari í plönturæktun og líka hugmyndaríkari. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við Ólaf B. Guðmundsson lyfjafræðing sem var lengi ritstjóri Garðyrkjuritsins og kann ráð við æði mörgu sem snertir garðyrkju - hefur enda komið á legg miklum fjölda erlendra plantna. MYNDATEXTI: Ólafur B. Guðmundsson í gróðurhúsi sínu í garðinum við Langagerði

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar