RALA
Kaupa Í körfu
Áslaug Helgadóttir, Halldór Sverrisson og Sigurgeir Ólafsson hjá Rala, en rætt er við þau öll í þessu blaði. frétt: Kartöflur hafa verið ræktaðar á Íslandi frá sumri 1758, þær fyrstu setti niður Friedrik Hastfer barón á Bessastöðum. Séra Björn Halldórsson í Sauðlauksdal setti niður sínar útsæðiskartöflur litlu síðar, eða 1759. Kartöflur hafa síðan orðið æ vinsælli matur og þykja raunar næstum ómissandi. Það þótti áður ekkert almennilegt heimili sem ekki var með eigin kartöflugarð en jafnframt jókst kartöfluræktun til sölu stöðugt er líða tók á síðustu öld. Jafnframt var sífellt verið að reyna að finna sem heppilegust afbrigði af kartöflum til þess að rækta. Sigurgeir Ólafsson forstöðumaður plöntueftirlits Rannsóknastofnunar
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir