RALA

Ásdís Ásgeirsdóttir

RALA

Kaupa Í körfu

Áslaug Helgadóttir, Halldór Sverrisson og Sigurgeir Ólafsson hjá Rala, en rætt er við þau öll í þessu blaði. frétt: Kartöflur hafa verið ræktaðar á Íslandi frá sumri 1758, þær fyrstu setti niður Friedrik Hastfer barón á Bessastöðum. Séra Björn Halldórsson í Sauðlauksdal setti niður sínar útsæðiskartöflur litlu síðar, eða 1759. Kartöflur hafa síðan orðið æ vinsælli matur og þykja raunar næstum ómissandi. Það þótti áður ekkert almennilegt heimili sem ekki var með eigin kartöflugarð en jafnframt jókst kartöfluræktun til sölu stöðugt er líða tók á síðustu öld. Jafnframt var sífellt verið að reyna að finna sem heppilegust afbrigði af kartöflum til þess að rækta. Sigurgeir Ólafsson forstöðumaður plöntueftirlits Rannsóknastofnunar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar